Frábćr leiksýning á Bakkafirđi

Frábćr leiksýning á Bakkafirđi Ţau voru heldur flott krakkarnir í Grunnskólanum á Bakkafirđi í gćr er ţau settu upp leiksýninguna Hans Klaufa. Mikil vinna

Fréttir

Frábćr leiksýning á Bakkafirđi

Ţau voru heldur flott krakkarnir í Grunnskólanum á Bakkafirđi í gćr er ţau settu upp leiksýninguna Hans Klaufa. Mikil vinna var lögđ í alla umgjörđ og búninga sem skilađi sér vel. Ţađ var bćđi leikiđ og sungiđ, greinilegt ađ ţarna fara framtíđar skemmtikraftar. Ađ leiksýningu lokinni var bođiđ uppá kjötsúpu, kaffi og kruđerí.

Ljósmyndir Gréta Bergrún Jóhannesdóttir


Svćđi

468 1220

Langanesbyggđ

Fjarđarvegi 3, 680 Ţórshöfn
Sími: 468 1220 | Bréfssími: 468 1323
Kennitala: 420369-1749-Banki: 179-26-5
Netfang: langanesbyggd (hjá) langanesbyggd.is

Póstlisti

Skráđu netfangiđ ţitt á póstlistann okkar