Tónlistarskólinn á Þórshöfn starfar samhliða Grunnskólanum og er í húsnæði í Félagsheimilinu Þórsveri.