Reknar eru tvær þjónustumiðstöðvar í Langanesbyggð, áhaldahúsið á Þórshöfn og áhaldahúsið á Bakkafirði.